Þá er páskafríið fram undan. Dagskráin er eitthvað á þessa leið:
Fimmtudagur. Fara yfir verkefni fyrir Tjáningu og samskipti.
Föstudagur. Þarf að mæta í vinnuna á hádegi til að lesa smá texta. Tekur u.þ.b. hálftíma en er fjögurra tíma útkall á stórhátíðardegi. Fer svo að fara yfir verkefni.
Laugardagur. Fara yfir verkefni. Mæta í fréttastofuna frá 16-18.30
Sunnudagur. Borða páskaegg. Fara yfir verkefni.
Mánudagur. Fara yfir verkefni og skila þeim ef guð lofar.
Það er því frábært páskafrí fram undan
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli