miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Undanfarna mánuði hafa ýmiskonar fyrirbæri tröllriðið Netinu.Þessi fyrirbæri eru kölluð ýmsum nöfnum. Menn eru kitlaðir, nældir, lamdir, barðir eða hvað þetta er allt saman kallað. Ég hef hins vegar sloppið við allt svona helst vegna þess að enginn hefur séð ástæðu til að kitla, næla, lemja, berja mig. Garðar Örn nældi hins vegar alla bloggvini sína og þar sem ég tel mig einn slíkan ætla ég að svara því.

4 sjónvarpsþættir sem ég elska að glápa á:
Prison Break
Lost
Seinfeld
Desperate Housewifes

4 kvikmyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
Princess Bride
Best Shot (Hoosiers)
LOTR-allar þrjár
Top Secret

4 heimasíður sem ég dinglast inn á daglega:
fotbolti.net
jazzhoops.net
fram.is
visir.is

4 uppáhalds máltíðir:
Roast beef með bökuðum kartöflum og bernaise-sósu
KFC-zinger tower án majóness
Saltkjöt a la pabbi
Kjúklingasalat a la mamma

4 geisladiskar sem ég get hlustað á aftur og aftur:

Boatmans Call/Murder Ballads-Nick Cave
Closing Time/The Heart of Saturday Night-Tom Waits
Automatic for the People/Out of Time-R.E.M.
Unplugged/Harvest/Harvest Moon-Neil Young


Takk fyrir mig

Engin ummæli: